FRESTUR TIL AÐ SVARA LAUNAKÖNNUN TIL MIÐNÆTTIS Á MORGUN MIÐVIKUDAG!
Kæru félagsmenn til sjávar og sveita. Á morgun miðvikudag rennur út á miðnætti fresturinn til að svara launakönnun SSF. Þetta er allt á réttri leið en mikið vill meira og væri gaman að sjá góðan endasprett og hækkun í svörun. Ekki gleyma því að í 50 umslögum þeirra sem svara launakönnun SSF er að finna vinninga að upphæð 100.000, en mikilvægast fyrir okkur öll er þó að fá sem allra…