Fjármálastarfsemi og sjálfbær þróun
Með sjálfbærri þróun er átt við þróun sem uppfyllir þarfir nútímans án þess að skerða möguleika komandi kynslóða til þess að uppfylla sínar þarfir með sama hætti. Umræðan um sjálfbæra þróun hefur skipt miklu máli varðandi alla stefnumótun á síðustu árum. Samþykkt heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna á árinu 2015 og undirritun Parísarsamkomulagsins ári síðar áttu sinn þátt í því að þjóðir heims hafa margar sett sér markmið og fara út í…