Vinnutímastytting – Spurningar og svör
Hver er meginreglan? Vinnutímastyttingin er tekin sem 9 hálfir dagar mánaðarlega á tímabilinu september-maí (á hverju ári). Hvenær tekur vinnutímastyttinging gildi? 1. janúar 2020 og fyrsti hálfi dagurinn í frítökurétt er í janúar árið 2020. Hverjir njóta vinnutímastyttingarinnar? Allir sem eru í starfi. Má ég taka þennan hálfa frídag hvenær sem ég vil? Skipuleggja þarf frítökuna í samráði við yfirmann en samkvæmt meginreglunni er ætlast til þess að hálfi dagurinn…