Vinnutímastytting frá 1. janúar 2020
Frá 1. janúar 2020 kemur til framkvæmda vinnutímastytting, sem styttir vinnutíma starfsmanna um 45 mínútur á viku með því markmiðið að ná fram gagnkvæmum ávinningi og bæta nýtingu vinnutíma þar sem því verður við komið. Meginreglan – einfalt fyrirkomulag Verði ekki samið um aðra útfærslu á vinnustað eða við starfsmann verður vikuleg vinnutímastytting framkvæmd sem hálfur vinnudagur mánaðalega á tímabilinu 1. september til 31. maí (m.v. starfsmann í fullu starfi…