SSF – blaðið komið út
2. tbl. SSF blaðsins 2018 er komið út. Í blaðinu fjallar Friðbert Traustason, formaður SSF, um stöðu kjarasamningsmála. Fjallað er um 90 ára afmælishátíð FSLÍ, keilumót SSF, vottun fjármálaráðgjafa og stafræna hæfniþróun. Í blaðinu er einnig viðtal við Runa Opdal Kerr, þróunarstjóra samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja í Noregi en hún vill afnema sérkjör eldri starfsmanna og stuðla að aukinni hæfni. Þá er fjallað um nýjan þjónustufatnað sem hefur verið innleiddur hjá…