Sparisjóður Suður Þingeyinga veitir samfélagsstuðning
Fréttatilkynning Aðalfundur Sparisjóðs Suður-Þingeyinga var haldinn á Húsavík 2. maí sl. þar kom fram að rekstur sparisjóðsins gekk vel á síðasta ári. Hagnaður fyrir skatta var 83 mkr. skattar tæpar 13 mkr og hagnaður eftir skatta rúmar 70 mkr. Útlán jukust um 250 mkr. á síðasta ári sem er rúmlega 6% aukning frá fyrra ári. Heildareignir Sparisjóðs Suður-Þingeyinga voru í árslok 2016 um 7 milljarðar kr. og bókfært eigið fé…