Þannig fækkuðu þau fjarvistum vegna veikinda
Eftir Sjur Frimand-Anda Fækkuðu fjarvistum frá 20% niður í 1%: Þjónustuver norska vátryggingafélagsins If hefur horfið frá fyrri stjórnunarháttum og stöðugri sókn eftir sölumarkmiðum. Nú fá starfsmenn að stjórna sínu daglega lífi í meiri mæli en áður. Fyrir vikið hefur fjarvistum fækkað umtalsvert og vinnuumhverfið er mun betra en áður. Það er miklu minna álag og pressa á okkur núna og við fáum að vinna í friði. Áherslan er ekki…