Hátíðarkrossgáta SSF
Við minnum fólk á að taka þátt í hátíðarkrossgátuleik SSF með því að leysa krossgátuna sem birtist í síðasta tölublaði SSF (hægt er að nálgast blaðið undir liðnum Bókasafn á heimasíðu SSF). Til að taka þátt í leiknum þarf að senda lausnirnar (rafrænt eða í pósti, á skrifstofu SSF, Nethyl 2e, 110 Reykjavík eða [email protected]) fyrir 16. janúar. Dregið verður svo úr réttum lausnum þann 20. janúar og nöfn vinningshafa…