Miðstjórnarfundur NFU á Íslandi
Miðstjórnarfundur Samtaka starfsmanna norrænna fjármálafyrirtækja (NFU) var haldinn í Reykjavík þann 23. okt. sl. SSF hefur verið fulltrúi Íslands sem aðili að NFU frá upphafi en samtökin voru stofnuð árið 1953 sem Norræna bankamannasambandið. Meginhlutverk NFU í dag er að vera sameiginlegur umsagnaraðili aðildarfélaganna gagnvart lagafrumvörpum Evrópusambandsins. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin miðstjórnarstörf þar sem farið var yfir skýrslu um störf stjórnar, strauma og stefnur NFU, aðildargjöld, starfsemisáætlun og kosningu…