Ekki heimilt að semja sig frá ákvæðum kjarasamnings
Í 1. gr. laga laga nr. 55 frá 1980 kemur skýrt fram að laun og önnur starfskjör, sem aðildarsamtök vinnumarkaðarins semja um, skuli vera lágmarkskjör, óháð kyni, þjóðerni eða ráðningartíma fyrir alla launamenn í viðkomandi starfsgrein á svæði því er samningurinn tekur til. Samningar einstakra launamanna og atvinnurekenda um lakari kjör en hinir almennu kjarasamningar ákveða skuli ógildir. Þessi ákvæði laga nr. 55/1980 eru áréttuð í kafla 13.3 í kjarasamningi…