Samstaða meðal stéttarfélaga háskólamenntaðra
Í dag var birt sameiginleg yfirlýsing frá 22 stéttarfélögum þar sem háskólamenntað starfsfólk er í meirilhluta. SSF á vel heima í þessum hópi þar sem vel yfir 70% félagsmanna er með háskólamenntun. Yfirlýsingin er áminning um hvernig ítrekaðar krónutöluhækkanir í síðustu kjarasamningum hafa leikið þennan hóp og er úrbóta krafist. Yfirlýsingin er eftirfarandi: Neðangreind stéttarfélög krefjast leiðréttingar á launum háskólamenntaðra og að þeim verði tryggð kaupmáttaraukning ráðstöfunartekna í komandi kjaraviðræðum.…