SENN KOMA JÓLIN
Stjórn og starfsfólk SSF óska félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við þökkum samstarfið á árinu sem er að líða og hlökkum til að vinna með ykkur á nýju ári. Njótið jólanna og umfram allt samverunnar með fjölskyldu og vinum.