Loka- lokasprettur við að svara launakönnun – koma svo!
Ágætu félagar Svörun í launakönnun SSF hefur verið flott fram til þessa. Okkur vantar samt smávegis til að jafna frábæra svörun frá síðustu könnun 2021. Styrkur könnunarinnar sem baráttutækis byggir mikið á því að sem flestir taki þátt. Svo má heldur ekki gleyma happdrættinu, 50 vinningar að upphæð kr. 100 þús.kr., ekki slæmur jólabónus þar. Miði (aðgangsorð) er alltaf möguleiki. Lokafrestur til að svara var sagður vera föstudagurinn 10. nóvember,…